Festir Logo
Festir Logo

© 2023 FESTIR EHF. FASTEIGNAÞRÓUNARFÉLAG | ALLUR RÉTTUR ÁSKILINN.

a very Pretty Image

HÖNNUN OG UMBREYTING

Suðurlandsbraut 18

Verkefnið snérist um að hanna stækkun og umbreytingu á skrifstofuhúsnæði yfir í hótel. Byggingin sem var byggð árið 1973, var hönnuð af Guðmundi Kr Kristinssyni og Ferdinand Alfreðssyni fyrir höfuðstöðvar Olíufélags Íslands að Suðurlandsbraut 18 í Reykjavík.

Hugmyndafræði nýja hótelsins var innblásin af staðsetningu þess við ástsælan Laugardalinn sem tengist sterkt sögu og lifnaðarháttum Reykvíkinga fyrr á árum og er ímynd heilbrigðra lifnaðarhátta og fjölskylduvænnar útivistar í dag.

Festir seldi bygginguna í árslok 2020.

a very Pretty Image
a very Pretty Image

Stílhreinn glæsileiki

SUÐURLANDSBRAUT 18

a very Pretty Image
a very Pretty Image
a very Pretty Image

UPPLÝSINGAR

VERKEFNI: UMBREYTING FRÁ SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI YFIR Í 172 HERBERGJA HÓTEL & STÆKKUN

VERKEFNATÍMI: 2016-2020

Staða: Klárað

Staðsetning: Reykjavík

Arkitektar: ASK arkitektar

InnanhússArkitektAR: ASK ARKITEKTAR, HUBERT ZANDBERG INTERIORS